Hörkutólahringurinn
Cycling Route
Details
102.72 km
1,235 m
Þessi leið hentar vel cyclocross og gravel hjólum en mestu hörkutólin hafa þó farið hana á racer.
Lagt er af stað á Egilsstöðum og hjólað yfir í Fellabæ (1). Í Fellabæ er beygt inn á Upphéraðsveg (931) og hjólað upp Fellin og Fljótsdal þar til kemur að brúnni yfir Jökulsá í Fljótsdal. Þá er haldið áfram inn Norðurdal (933 og 9340). Við Fljótsdalsstöð hefst frekar grófur 11 km malarkafli. Farið er yfir innstu brú yfir Jökulsá í Fljótsdal (934) og haldið svo áleiðis út Fljótsdal aftur. Við bæinn Glúmsstaði byrjar slitlag sem er tæplega 6 km langt en þegar farið er yfir brú yfir Kelduá byrjar aftur ca. 6 km malarkafli að bænum Hrafnkellsstöðum. Þegar komið er aftur á veg 931 er hjólað í gegnum Hallormsstaðaskóg og þaðan til Egilsstaða.
Route and Elevation
Segments
Name | Distance | Elev. Diff. | Avg. Grade |
---|---|---|---|
Tour de Ormurinn 103km | 102.76 km | 100 m | 0.0% |
Nesið að Lagarfljótsbrú | 2.10 km | -7 m | -0.2% |
Stutti nesspretturinn í "norður" | 0.36 km | -1 m | -0.2% |
Frá Fellabæ að brúnni | 32.18 km | -117 m | -0.0% |
Skipalækur að Ekkjufelli | 0.72 km | 29 m | 2.1% |
Eyrúns climb | 0.75 km | 35 m | 4.0% |
Rauðlilækur-Ormarsstaðir | 2.76 km | 25 m | 0.0% |
Prestakleif | 0.81 km | 41 m | 4.8% |
Brekka hjá skriðuklaustri | 1.88 km | 49 m | 2.6% |
Fljótsdalur | 10.59 km | 68 m | 0.6% |
Hallormsstaðir-Vallanes | 14.50 km | -45 m | -0.1% |
Hallormsstaðir-Egilsstaðir | 25.79 km | -45 m | -0.1% |
Hafursá - N1 | 22.28 km | 48 m | 0.0% |
Vallanes-Egilsstaðir | 10.85 km | -26 m | -0.1% |
Kollstaðagerði - Dagsverk | 5.06 km | -54 m | -0.3% |