Langleiðin : Nýidalur um Vonarskarð í Gjóstu
Trail Running Route
Details
20.45 km
861 m
Nýidalur um náttúruundrið Vonarskarð yfir vatnaskilin og í Gjóstu á Norðurlandi
Þessi hluti Langleiðarinnar fylgir stikaðri leið frá Nýjalda, gegnum Vonarskarð, eitt afskekktasta og magnaðasta landsvæði Íslands upp fjöll, gegnum gil og skorninga, um gróðurvin, háhitasvæði og jökuleyðimerkur milli jökla.
Þessi hluti Langleiðarinnar fylgir stikaðri leið frá Nýjalda, gegnum Vonarskarð, eitt afskekktasta og magnaðasta landsvæði Íslands upp fjöll, gegnum gil og skorninga, um gróðurvin, háhitasvæði og jökuleyðimerkur milli jökla.