route-highlight
route-highlight
route-highlight
route-highlight
route-highlight
route-highlight
+ 96

Þórsgata Volcano Trail Run (Þórsmerkurhlaupið)

Trail Running Route

Hard
12.08 km
640 m
Náttúruhlaup í Þórsmörk

12 km hlaupið hefst við skála Volcano Huts í Húsadal í Þórsmörk og hlaupið er inn Húsadalinn áleiðis upp Laugaveginn. Þegar komið er upp úr Húsadal er beygt af leið til hægri í áttina að Langadal og farið af stígnum upp á Slyppugilshrygg og meðfram honum þar til stígurinn liggur niður í Slyppugilið. Þá er beygt til vinstri áleiðis að Tindfjallasléttu og svo niður Stangarháls að Stóraenda. Þaðan er hlaupið eftir Krossáraurum að Langadal og stefnan tekin upp Valahnúk (275 m hækkun) og niður aftur að vestanverðu að endamarki í Húsadal.
Created By
Óskar Þór Þráinsson

Route and Elevation

Segments

NameDistanceElev. Diff.Avg. Grade
Húsadalur-Slippugil-Tindfjallaslétta5.73 km263 m4.4%
Þórsmerkurvegur Climb0.78 km76 m9.7%
Tindfjallaslétta-Stangarháls-Krossáraura2.16 km-229 m-10.0%
Valahnjúkur frá Langadal1.17 km229 m19.3%
Valahnjúkur hækkun frá Langadal1.12 km225 m20.0%
Langidalur-Valahnjúkur-Húsadalur2.29 km-242 m-0.8%
Valahnúkur descent to Volcano Huts sauna1.12 km-249 m-22.2%