route-highlight
route-highlight
route-highlight
route-highlight

Langleiðin 1. Áfangi - Reykjanestá í Bláa lónið (Langleiðin 2)

Trail Running Route

Details
25.66 km
636 m
Fyrsti hluti Langleiðarinnar yfir Ísland frá Reykjanesvita Aukavita yfir í Bláa lónið

Fyrsti hluti Langleiðarinnar yfir Ísland frá Reykjanesvita Aukavita yfir í Bláa lónið, um 26km leið um ægifagurt Reykjanesið. Þetta er alveg magnað svæði þar sem grýttar strendur með ærandi brimi, hrjóstrugir gjóskumelar með flugbeittum hraunnibbum takast á við dúnamjúkar mosabreiður og hlýja gufustróka.
Created By
Óskar Þór Þráinsson

Route and Elevation