Tröllkonustígur

Hiking Trail

Details
4.44 km
252 m
Milli Skriðuklausturs og Végarðs

Tröllkonustígur eða Skessustígur heitir gönguleið á milli Skriðuklausturs og Végarðs í Fljótsdal sem liggur m.a. eftir berggangi er skásker Valþjófsstaðafjall. Þjóðsagan segir gatan í fjallinu sé tilkomin vegna ferðalaga tröllskessu forðum daga. Gönguleiðin er stikuð og liggur um skóg ofan við Snæfellsstofu og út að Bessastaðaárgljúfri.
Vegalengd: 5 km
Created By
Fontar ehf

Route and Elevation