Sauðahnjúkur (Sauðahnjúkur Hiking)

Hiking Trail

Details
1.09 km
112 m
Stutt og fjölskylduvæn ganga

Frá bílastæði við Vestari Sauðahnjúk liggur stikuð gönguleið norðan í hnjúknum og upp á topp eftir vesturhlið hans. Gott útsýni er af Sauðahnjúk yfir Vesturöræfi, Brúarjökul, Hálslón og allt að Kverkfjöllum og Herðubreið.
Vegalengd: 1 km
Created By
Fontar ehf

Route and Elevation